Einfaldaðu málið bæði fyrir þig og bókarann þinn með því að skrá kostnaðinn beint inn í Konto. Bókhaldskerfið sækja kvittanir í Konto og bókarinn bókar. Skráður kostnaður kemur fram á vsk skýrslum og einfaldar þar með vsk uppgjör.
Þú getur valið að keyra út staka skýrslu fyrir gefið tímabil og fengið yfirlit fyrir alla reikninga. Einnig hægt að setja skýrslu í áskrift og fá reglulegu sent yfirlit.
Allir reikningar á gefnu tímabili
Skýrslur sýna VSK yfirlit fyrir skráningu á útskatt