Konto uppfærsla júlí 2023
Betri afhendingarseðlar
Nú er í boði að birta ekki verð á afhendingarseðlum. Einnig er nú í boði að velja marga afhendingarseðla og breyta þeim í einn reikning.
Útreikningur með aukastöfum
Þegar verð með vsk er skráð þá birtist útreiknað verð án vsk með tveimur aukastöfum til útskýringar á námundun.
Betri leitar- og valmöguleikar
Nýtt og betra viðmót fyrir leita í yfirlit reikninga, viðskiptavinum, kostnaðarskráningu o.fl.
Hreyfingarlisti fyrir tímabil
Nú er hægt að velja tímabil fyrir hreyfingarlista tiltekins viðskiptavinar
Betri afhendingarseðlar
Nú er í boði að birta ekki verð á afhendingarseðlum. Einnig er hægt að velja marga afhendingarseðla og breyta þeim í einn reikning.
Aðgerðir og umsjón > Afhendingarseðlar umsjón
Sýna útreikning með aukastöfum
Þegar verð á vöru er skráð með vsk og kerfið reiknar þá sjálfvirk verð án vsk þá birtist verð án vsk með tveimur aukastöfum til að útskýra námundun (aurajöfnun á reikningi).
Senda reikning
Betri leitar- og valmöguleikar
Þær síður sem sýna færslur sem lista, s.s. yfirlit reikninga, viðskiptavinir og kostnaðarskráning eru nú með nýtt og betra viðmót fyrir leit.
Ýmsar síður
Hreyfingarlisti fyrir tímabil
Hreyfingarlisti fyrir einstaka viðskiptavini getur nú verið takmarkaður við ákveðið tímabil, en áður var aðeins hægt að sækja heildar hreyfingarlista frá upphafi viðskipta.
Viðskiptavinir > Útbúa hreyfingalista
Aðrar nýjungar og betrumbætur
- Mögulegt að vera með afsláttargildi með aukastaf (t.d. 7.5%)
- Betrumbætur á XML kreditreikningi með 0% vsk (Z vsk kóða)
- Hámark stærð á viðhengi aukið í 25MB
- Saga reiknings gerð ennþá betri með umbótum á kalli í tölvupóstþjón
- WooCommerce viðbótina frá Konto uppfærð og nokkrum nýjungum bætt við (föstudag)
- Nú kemur fram aurajöfnun á PDF reikningum (þegar við á)
- Viðbót fyrir sölugreiningu uppfærð og bætt við virkni
- Eiganda reiknings og heimilisfang banka bætt við þegar greiðsluleið er SWIFT/IBAN
- Nú aðeins sjálfvirkt hakað í "ekki senda tölvupóst" við gerð reiknings ef móttakandi hefur stillt XML sjálfur sem reikningsúttak/móttökuleið
- Óvirkjaðar viðbætur færðar undir stillingar
- Felli-valgluggi birtur fyrir viðskiptavini við sendingu reiknings fyrir þá sem eru með allt að 250 viðskiptavini (í stað 100 áður)
- Betrumbætur á nýskráningum með island.is
- Sending tilboða bætt til muna og nýtt viðmót
- Vörunúmer koma nú fram í yfirliti á senda reikning forminu, þegar margar vörur skráðar.
Uppfærslur í júní mánuði
- Hópar umsjón
- Tilboð umsjón
- Afhendingarseðlar umsjón
- Sölugreining viðbótin
- Kerfisuppfærsla á grunnkerfum Konto
- WooCommerce plugin uppfært - reikningur í netbanka sem greiðslumöguleiki í þínu sölukerfi
- Myndir fyrir kostnaðarskráningu og reikningsviðhengi með 7 ára varðveislu í skýjaþjónustu
- Hlekkur á myndir af reikningum fylgir skýrslum með kostnaðarskráningu
- Betrumbætur á senda reikning viðmótinu fyrir að bæta við fleiri vörum
- Valmöguleiki um að senda ekki tölvupóst tilkynningu færður upp á yfirfara og senda síðunni
- Konto sendir XML fyrir áskriftarreikninga á notendur sem velja það í móttöku reikninga
- PDF reikningar á pólsku
- Útgáfustýring á skilmálum
- Ferli til að breyta aðgangi úr Aukanotandi yfir í Umboðsaðili
- Myndtáknum bætt við lista fyrir Aðgerðir og Umsjón, sem og Stillingar viðmót
- Ýmsar aðrar betrumbætur og lagfæringar
Sjá nánar hér: Júní uppfærslan
Uppfærslur í apríl mánuði
- Umboðsaðilar 2.0
- Uppfæra þína áskriftarreikninga
- Mörg netföng fyrir auka afrit
- Polish language support added
- Bæta við xml sem viðhengi á skilaboð
- Aðgangur fyrir umboðsaðila færður undir Grunnur áskriftina (ókeypis)
- Aðgangur fyrir kaupendur til að stilla móttöku reikninga og GLN lista einnig (ókeypis)
- Hægt að sjá alla reikninga sem hafa verið gefnir út á móti áskriftaráætlun
- Leiðbeiningar uppfærðar
- Bjóða umboðsaðila er bara að senda á netfang, ekki velja úr lista
- Tungumála icon ferkanta í stað hring
- Breytt orðalag fyrir fót á reikningum með vísun í reglugerð um rafræna reikninga
- Einnig hægt að senda PDF á netfang fyrir greiðendur sem vilja móttaka XML
- Takmarkaður fjöldi á færslum sem hægt er að sækja sem PDF skýrsla
- Böggur fyrir aðgangur að áskriftum lagaður
- Mögulegt að eyða aðgangi
- Aðrar betrumbætur á útliti og þýðingu
Sjá nánar hér: April uppfærslan
Uppfærslur í mars mánuði
- Saga reiknings
- Betri kostnaðarskráning og stærra stjórnborð
- Betri skýrslur
- Ein island.is auðkenning fyrir marga konto notendur
- Ferli fyrir "Leiðrétta reikning"
- Umsjón á GLN kostnaðarstöðum
- Leið til að sækja alla reikninga frá Konto úr yfirliti á áskriftarsíðu
- XML skeytaþjónustu uppfærð til samræmi við nýja staðla
- Nýjar vörur stofnaðar í senda reikning ferlinu sjálfvirkt skráðar á vörulistann
- Möguleiki á að skipta um tungumál í haus (efst til hægri) á konto.is
- Konto API Postman safn gert aðgengilegt á https://kontois.postman.co/
- Ef eindagi kröfu er uppfærður, þá birtist nýr eindagi á yfirlit reikninga
- Ef reikningur með kröfu er handvirkt merktur "Greiddur" þá fellir kerfið niður kröfuna
- Merkingar í að senda reikning ef greiðandi er merktur sem "Undanskilin VSK"
- Uppfærður tölvupóstur á útgefendur reiknings ef valið er að senda ekki skilaboð á greiðanda
Sjá nánar hér: Mars uppfærslan
Næst á döfinni í þróun
- Kortagreiðslur og greiðsluhlekkir sem greiðslumöguleiki
- Tenging við Bokun - einföld reikningagerð út frá bókunum
- Verkþáttaskráning - halda utan um tímaskráningu og einfalda reikningagerð
- Safna afhendingarseðlum og útbúa eina sölupöntun út frá mörgum seðlum
- Bókhalds- og launaþjónusta þriðja aðila
- Sjálfvirk og hagkvæm innheimtuþjónusta
- Verktakamiðar og skilaskýrslur fyrir Skattur.is
SENDA TILLÖGU
Er eitthvað sem þér langar virkilega að sjá sem feature í Konto?
Til hamingju, nú veist þú allt um uppfærsluna!
Kveðja,
Konto teymið