Konto uppfærsla október 2023
Lagerstaða og saga vöru
Nú geta notendur skráð vörur niður á framleiðslulotu og fengið tilkynningu við lágmarksstöðu eða þegar síðasti neysludagur nálgast.
Þinn skeytamiðill
Tengdu þinn Konto notanda við skeytamiðil Advania í þeim tilgangi að sækja rafræna reikninga (kostnað) og senda rafræna reikninga frá þinni GLN kenntölu.
Sjálfvirk kostnaðarskráning
Núna skrást reikningar frá öðrum Konto notendum sjálfkrafa sem kostnaður hjá þér. Ef valið er að sækja rafræna reikninga frá öðrum þá skrást þeir einnig sem kostnaður.
Ný vsk skýrsla
Ný skýrsla sem sýnir samtölur fyrir vsk flokka á gefnu tímabili fyrir skil á virðisaukaskatti.
Lagerstaða og saga vöru
Nú er hægt að nota Konto til að halda utanum lagerinn. Þú getur skráð lágmarkslagerstöðu og fengið tilkynningu þegar þeirri stöðu er náð. Einnig er hægt að skrá lager niður á lotu og velja hvenær varan rennur út (t.d. síðasti söludagur). Þú færð þá senda tilkynningu þegar fyrningardagsetning nálgast.
Lengst til hægri á vörusíðunni kemur síðan fram saga viðkomandi vöru.
Leiðbeiningar fyrir lagerstöðu: https://heim.konto.is/lagerstada/
Stillingar > Lagerstaða
Þinn skeytamiðill
Ef þú vilt getað sótt rafræna reikninga sem aðrir hafa sent þér og skráð þá sjálfvirkt sem kostnað í Konto þá þarftu að virkja viðbót fyrir þinn skeytamiðil. Með þessari tengingu þá munu reikningar sem þú sendir með Konto einnig vera sendir undir þinni GLN kennitölu í skeytamiðlara.
Áskriftir og inneignir > Minn skeytamiðill
Ný VSK skýrsla
Nýja vsk skýrslan er þægileg leið til að fá vsk samtölur vegna skila á virðisaukaskatti. Skýrslan sýnir alla sölu í Konto og vsk vegna hennar niður á vsk flokka. Einnig sýnir hún samtölu virðisaukaskatts vegna alls kostnaðar sem þú hefur skráð í Konto.
Ef um er að ræða sölu í EUR, USD, GBP, CAD, DKK, SEK, NOR eða PLN með virðisaukaskatti þá sýnir skýrslan þær fjárhæðir í íslenskum krónum miðað við miðgengi Seðlabankans á útgáfudegi.
Aðgerðir og umsjón > Skýrslur > Vsk skýrsla
Aðrar nýjungar og betrumbætur
- Nú hægt að stilla í Notendaupplýsingum hvaða netföng fá tilkynningu, t.d. um senda reikninga.
- Hámarkslengd vörunúmera sem birtast á reikningum aukin.
- Senda reikning takka bætt við viðskiptavinaspjaldið.
- Leit á síðunni bætt, þ.m.t. í leiðbeiningum.
- Kaup á annars vegar áskriftum og hins vegar inneignum sameinuð í eina síðu: Áskriftir og inneignir.
- Mögulegt að vista tilboð og afhendingarseðla.
- Reglur fyrir punkta og kommur uppfærðar og miðast núna við land í stað gjaldmiðils.
- Betrumbætur á yfirliti fyrir kostnaðarskráningu, viðskiptavini og áskriftarreikninga.
- Sjálfgefið gildi fyrir kennitölu (1111111119) þegar viðskiptavinur er erlendur.
- Í excel skrá yfir alla viðskiptavini kemur núna fram ef viðskiptavinur er skráður í áætlun fyrir áskriftarreikninga.
- Nú birtist útreikningur fyrir VSK í íslenskum krónum neðst á reikningi þegar hann er gefinn út í EUR, USD, GBP, CAD, PLN, SEK, NOK eða DKK.
- Ýmsar aðrar smærri breytingar.
Uppfærslur í júlí mánuði
- Betri afhendingarseðlar.
- Sýna útreikninga með aukastöfum.
- Betri leitar og valmöguleikar.
- Hreyfingarlisti fyrir einstaka viðskiptavini niður á tímabil.
- Mögulegt að vera með afsláttargildi með aukastaf (t.d. 7.5%).
- Betrumbætur á XML kreditreikningi með 0% vsk (Z vsk kóða).
- Hámark stærð á viðhengi aukið í 25MB.
- Saga reiknings gerð ennþá betri með umbótum á kalli í tölvupóstþjón.
- WooCommerce viðbótina frá Konto uppfærð og nokkrum nýjungum bætt við (föstudag).
- Nú kemur fram aurajöfnun á PDF reikningum (þegar við á).
- Viðbót fyrir sölugreiningu uppfærð og bætt við virkni.
- Eiganda reiknings og heimilisfang banka bætt við þegar greiðsluleið er SWIFT/IBAN.
- Nú aðeins sjálfvirkt hakað í "ekki senda tölvupóst" við gerð reiknings ef móttakandi hefur stillt XML sjálfur sem reikningsúttak/móttökuleið.
- Óvirkjaðar viðbætur færðar undir stillingar.
- Felli-valgluggi birtur fyrir viðskiptavini við sendingu reiknings fyrir þá sem eru með allt að 250 viðskiptavini (í stað 100 áður).
- Betrumbætur á nýskráningum með island.is.
- Sending tilboða bætt til muna og nýtt viðmót.
- Vörunúmer koma nú fram í yfirliti á senda reikning forminu, þegar margar vörur skráðar.
Sjá nánar hér: Júlí uppfærslan
Uppfærslur í júní mánuði
- Hópar umsjón.
- Tilboð umsjón.
- Afhendingarseðlar umsjón.
- Sölugreining viðbótin.
- Kerfisuppfærsla á grunnkerfum Konto.
- WooCommerce plugin uppfært - reikningur í netbanka sem greiðslumöguleiki í þínu sölukerfi.
- Myndir fyrir kostnaðarskráningu og reikningsviðhengi með 7 ára varðveislu í skýjaþjónustu.
- Hlekkur á myndir af reikningum fylgir skýrslum með kostnaðarskráningu.
- Betrumbætur á senda reikning viðmótinu fyrir að bæta við fleiri vörum.
- Valmöguleiki um að senda ekki tölvupóst tilkynningu færður upp á yfirfara og senda síðunni.
- Konto sendir XML fyrir áskriftarreikninga á notendur sem velja það í móttöku reikninga.
- PDF reikningar á pólsku.
- Útgáfustýring á skilmálum.
- Ferli til að breyta aðgangi úr Aukanotandi yfir í Umboðsaðili.
- Myndtáknum bætt við lista fyrir Aðgerðir og Umsjón, sem og Stillingar viðmót.
- Ýmsar aðrar betrumbætur og lagfæringar.
Sjá nánar hér: Júní uppfærslan
Uppfærslur í apríl mánuði
- Umboðsaðilar 2.0.
- Uppfæra þína áskriftarreikninga.
- Mörg netföng fyrir auka afrit.
- Polish language support added.
- Bæta við xml sem viðhengi á skilaboð.
- Aðgangur fyrir umboðsaðila færður undir Grunnur áskriftina (ókeypis).
- Aðgangur fyrir kaupendur til að stilla móttöku reikninga og GLN lista einnig (ókeypis).
- Hægt að sjá alla reikninga sem hafa verið gefnir út á móti áskriftaráætlun.
- Leiðbeiningar uppfærðar.
- Bjóða umboðsaðila er bara að senda á netfang, ekki velja úr lista.
- Tungumála icon ferkanta í stað hring.
- Breytt orðalag fyrir fót á reikningum með vísun í reglugerð um rafræna reikninga.
- Einnig hægt að senda PDF á netfang fyrir greiðendur sem vilja móttaka XML.
- Takmarkaður fjöldi á færslum sem hægt er að sækja sem PDF skýrsla.
- Böggur fyrir aðgangur að áskriftum lagaður.
- Mögulegt að eyða aðgangi.
- Aðrar betrumbætur á útliti og þýðingu.
Sjá nánar hér: April uppfærslan
Uppfærslur í mars mánuði
- Saga reiknings.
- Betri kostnaðarskráning og stærra stjórnborð.
- Betri skýrslur.
- Ein island.is auðkenning fyrir marga konto notendur.
- Ferli fyrir "Leiðrétta reikning".
- Umsjón á GLN kostnaðarstöðum.
- Leið til að sækja alla reikninga frá Konto úr yfirliti á áskriftarsíðu.
- XML skeytaþjónustu uppfærð til samræmi við nýja staðla.
- Nýjar vörur stofnaðar í senda reikning ferlinu sjálfvirkt skráðar á vörulistann.
- Möguleiki á að skipta um tungumál í haus (efst til hægri) á konto.is.
- Konto API Postman safn gert aðgengilegt á https://kontois.postman.co/.
- Ef eindagi kröfu er uppfærður, þá birtist nýr eindagi á yfirlit reikninga.
- Ef reikningur með kröfu er handvirkt merktur "Greiddur" þá fellir kerfið niður kröfuna.
- Merkingar í að senda reikning ef greiðandi er merktur sem "Undanskilin VSK".
- Uppfærður tölvupóstur á útgefendur reiknings ef valið er að senda ekki skilaboð á greiðanda.
Sjá nánar hér: Mars uppfærslan
Næst á döfinni í þróun
- Kortagreiðslur og greiðsluhlekkir sem greiðslumöguleiki.
- Tenging við Bokun - einföld reikningagerð út frá bókunum.
- Verkþáttaskráning - halda utan um tímaskráningu og einfalda reikningagerð.
- Bókhalds- og launaþjónusta þriðja aðila.
- Sjálfvirk og hagkvæm innheimtuþjónusta.
- Verktakamiðar og skilaskýrslur fyrir Skattur.is
SENDA TILLÖGU
Ertu með tillögu eða ábendingu? Við viljum heyra frá þér.
Til hamingju, nú veist þú allt um uppfærsluna!
Kveðja,
Konto teymið